Þessi kaflaskiptu gatnamótOkkur var bent á bloggarann Hjóla-Hrönn sem er áhugamaður um hjólreiðar og búin að hjóla í borginni í ein 15 ár. Hún bloggar um reynslu sína með skemmtilegum hætti í máli og myndum og við settum bloggið á blogglistann okkar til að auðvelda ykkur að fylgjast með því eins og bloggi annarra sem blogga um hjólreiðar með einum eða öðrum hætti.