LHM hefur frá stofnun unnið mikið starf til eflingar hjólreiða ásamt öðrum hjólreiðafélögum. Við viljum gjarnan fá áhugasama einstaklinga og félög til liðs við okkur til að efla hjólreiðar á Íslandi.

Félög og einstaklingar geta sótt um aðild að samtökunum með því að senda bréf á póstfang samtakanna eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Einstaklingar geta einnig fylla út umsóknarform frá vef LHM. Nánari upplýsingar eru á vef samtakanna www.LHM.is: Aðild að LHM.