Stofnendur ÍFHK Þegar kúbburinn varð 20 ára í sumar héldum við upp á afmælið í klúbbhúsinu að Brekkustíg 2. Margir hafa starfað fyrir klúbbinn í gegnum tíðina og mættu margir þeirra ásamt nýrra fólki. Smellið á myndina til að sjá fleiri myndir af stemningunni þetta kvöld.