Húsnefndin er búin að taka saman dagskrá fyrir klúbbhúsið okkar og verður ýmislegt nýtt í bland við sígild myndakvöld, námskeið og kaffihúsakvöld.

Dagskráin er komin á dagatalið okkar ásamt vikulegum hjólaferðum LHM frá Hlemmi þar sem allir fá leiðsögn í tækni samgönguhjólreiða.

 

Dagsetning

Dagskrá

19.jan

Vetrarhjólreiðar að hætti Einars Stefáns Kristinssonar

26.jan

Samgöngumál hjá Reykjavíkurborg: Karl Sigurðsson mætir

2.feb

Kaffihúsakvöld + kompukvöld

9.feb

Teining gjarða: Magnús Bergs leiðir okkur í sannleikann

16.feb

Ferðanefnd

23.feb

Myndakvöld

1.mar

Kaffihúsakvöld

8.mar

Ferðanefnd

15.mar

Myndakvöld, Hrönn

22.mar

Óvissukvöld

29.mar

Ferðanefnd

5.apr

Viðgerðanámskeið 1

12.apr

Viðgerðanámskeið 2

19.apr

Viðgerðanámskeið 3

26.apr

Myndakvöld

3.maí

Kaffihúsakvöld + Hjólað í vinnuna

10.maí

Hjólamarkaður

17.maí

Bíókvöld

24.maí

Vorhátíð ÍFHK