Þriðjudaginn 6 september verður lokahóf þriðjudagsferða. Mæting eins og venjulega við Fjölskyldu og húsdýragarðinn kl 19:30, þaðan hjólað í grillpartý hjá GÁP og snæddar pylsur með öllu.  Það er tvísýnt hver er sigurvegari í ár, en gefandi mætingabikarsins er Hákon J. Hákonarson, sem einnig hefur gefið klúbbnum veglegan farandbikar.
Kv. Hrönn