Helgarferð um hávetur.  Nagladekk gætu verið nauðsynleg og taka þarf með skjólgóðan fatnað, ljós og endurskin.  Frá föstudegi til sunnudags.  Léttar dagsferðir á laugardag og sunnudag, 20-30 km.  Sameiginleg kvöldmáltíð á laugardag og morgunverður tvo daga.  Gist í góðum bústað með heitum potti.  Erfiðleikastig 5 af 10.  Verð 7.000 krónur.  Sameinumst í bíla og farþegi greiðir bílstjóra 2000 krónur fyrir sig og reiðhjól sitt.

Bókun sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., takið fram hvort þið getið boðið far eða vantar far.
-Ferðanefnd

Hér eru myndir úr ferðinni í fyrra frá Hrönn, Geir og Guðný:

{oziogallery 531}