- Details
- Gísli Jónsson
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Vefstjóri
Þegar skyggja tekur er það því miður allt of algengt að hjólreiðafólk sé ljóslaust. Því var það að eftir að fagmaðurinn Palli gjaldkeri smíðaði sér bráðsnjallan blikkara í framljós sitt, að hugmynd kom fram að gera prófun á helstu hjólaljósum á markaðnum og birta hana í heild sinni hér í Hjólhestinum.
- Details
- Páll Guðjónsson
"Umhverfismengun er alheimsvandamál sem lætur engan ósnortinn. Við vitum að gróðurhúsaáhrifin eru staðreynd en ekki hugarórar umhverfisspámanna um endalok jarðar. Barátta mannsins gegn eigin mengun er hafin. Hér á landi erum við farin að verða vör við mengunina og hver og einn hlýtur að spyrja sig: Hvað er hægt að leggja af mörkum til að draga úr þeirri ógn sem mengun er í lífríki jarðar."
- Details
- Páll Guðjónsson
Nú í skammdeginu sjást allt of margir hjólreiðamenn í umferðinni ljóslausir og illa búnir, eða réttara sagt sjást ekki. Samkvæmt gildandi reglugerð um búnað reiðhjóla eiga öll hjól að vera útbúin með glitmerkjum, hvítum að framan og rauðum að aftan, auk gulra eða hvítra glitmerkja á pedulum og teinum. "Reiðhjól sem notað er í myrkri eða skertu skyggni skal búið ljóskeri að framan sem lýsir hvítu eða gulu ljósi og ljóskeri að aftan sem lýsir rauðu ljósi". "Ljóskerin skulu fest við hjólið" og "lýsa nægilega vel".
- Details
- Jón Örn Bergsson
Þegar maður hyggur á ferðalög er margs að gæta, finna þarf til búnaðinn, fóðrið og fötin og raða svo eftir settum reglum á hjólið. Fyrir það fólk sem er að huga að sinni fyrstu ferð á fjallahjóli ( nú eða gamla Möve) eru hér nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.
- Details
- Kristján Heiðar J.
- Details
- Jón Örn Bergs.
- Details
- Pétur Magnússon
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Páll Guðjónsson
Eftir að hafa selt húsið og bílinn lögðu Larry og Barbara Savage af stað hjólandi í ferðalag umhverfis jörðina. Þau hjóluðu um 37.000km gegnum 25 lönd á tveim árum. Barbara skrifaði einstaklega skemmtilega bók um ævintýrin og hér er þýðing á kynnum þeirra af mannætu öpum í Indlandi og ekki síður hættulegum björnum í norður Ameríku.
- Details
- Þýtt úr Bicycling
"Það er fullt af konum sem hjóla af alvöru og þær þurfa góð hjól." sagði Georgena Terry og sló hnefanum í borðið þegar konur fóru að sækja hana heim og kvarta yfir hjólum sem pössuðu illa og meiddu. Hún stóð við orð sín og hóf framleiðslu á hjólum sérsniðnum þörfum kvenna. "Fertug kona með hnakk sem meiðir vill ekki tala um það við 16 ára afgreiðslustrák, og hann vill ekkert heyra um slíkt."
- Details
- Páll Guðjónsson
„Hvað,.ert þú enn að hjóla i þessu veðri. Um miðjan vetur?“ „Já já. Það er ekkert að þessu veðri. Ég fór meira að segja í útilegu um síðustu helgi.“ „Nei. heyrðu. Þetta eru nú öfgar. Að ferðast á hjóli í janúar. Varstu ekki alveg að drepast úr kulda? Voruð þið ekki alltaf að fljúga á hausinn? Ekki tjaldaðir þú líka?“
- Details
- Guðbjörg Halldórsdóttir
Gleðilegt ár gott fólk!
Það má með sanni segja að það sem af er þessu ári hafi verið okkur hjólafólki í vil. Færðin öll með liprasta móti þó að örlitla snjóföl hafi fest á götum fyrir nokkru, stóð það stutt yfir. Á tíðum hefur verið hálfgerð hitamolla, þá er bara að fækka fötum. skella sér í sumarskónna og hækka í útvarpinu svo maður heyri ekki eins hvininn í nagladekkjunum þegar þau snúast um auðar götur borgarinnar. Bitnar þetta ástand á beim sem vilja snjóinn til að geta stundað vetrarsportin. en það er nú yfirleitt ekki á allt kosið í þessum efnum frekar en öðrum og sjaldan hef ég nú vitað alla ánægða með sitt hlutskipti. Þó er nú svo að í fjöllunum hefur fest þó nokkurn snjó þannig að hægt er að stunda skíða og snjóbrettaiðkun sem er feyki gott sport með hjólaíþróttinni.
- Details
- Hjólhesturinn
Framkvæmdir í Reykjavík
Eitthvað vafðist fyrir mér hvernig stóð á því að ríkið borgaði nýju göngu og hjólabrúna yfir Kringlumýrarbraut þegar síðasti Hjólhestur var ritaður en Ingibjörg Sólrún útskýrði það í grein til Morgunblaðsins 22.des 1995. „Vegagerð ríkissins og Alþingi hafa fallist á þann skilning að göngubrýr yfir og undirgöng undir stofnbrautir eigi rétt á framlögum af vegaáætlun ríkisins rétt eins og önnur mikilvæg samgöngumannvirki.
- Details
- Jón Örn Bergsson
- Details
- Páll Guðjónsson
Eftir að hafa selt húsið og bílinn lögðu Larry og Barbara Savage af stað hjólandi í ferðalag umhverfis jörðina. Þau hjóluðu um 37.000km gegnum 25 lönd á tveim árum. Barbara skrifaði einstaklega skemmtilega bók um ævintýrin. Hér er þýðing á kynnum þeirra af mannætu öpum í Indlandi.
- Details
- Páll Guðjónsson
- Details
- Gísli Guðmundsson
Einu sinni var ung stúlka er Rauðhjálma hét. Hún átti ýturfagran Bell hjálm með skyggni, rauðan á litin. Einu sinni bað mamma hennar hana að fara með mat til ömmu sinnar og hlúa að henni, en amma hennar bjó á tjaldsvæði í skóginum
- Details
- Jón Örn Bergsson
Það hefur lengi verið vitað að Ísland er kjörland hjólreiðamannsins; meðalbrekkur og meðalfjöll, meðallangt milli sjoppa, meðalgróðursnautt landslag og að meðaltali mjög magnað veðurfar. Okkur meðaljóninum finnst það allavega. En víst eru margir aðrir góðir staðir og lönd sem eru rakin dæmi um paradís hjólreiðamannsins.
Fleiri greinar...
- Veldu rétta stell stærð og stilltu hjólið að þér
- Gróðurhúsaáhrifin og breitt veðurfar.
- Landmannalaugar 1995 - opinská lýsing
- Leiðarinn des. 1995
- Ódýr bylting í samgöngumálum hjólafólks
- Hjólreiðastígar og skipulagsmál
- Landssamtök íslenskra hjólreiðamanna
- Landmannalaugaferð 1995
- Nesið tekið í nefið
- Vestfjarðarferð
Kveðskapur
Hér er safn af kveðskap um hjólið sem hefur birst í fréttabréfum klúbbsins í gegnum tíðina.