Aðalfundur ÍFHK verður haldinn 29. okt. kl. 20 að Brekkustíg 2.
Hér með er jafnframt auglýst eftir framboðum til stjórnar klúbbsins. Þeir sem hyggja á framboð, sendi tilkynningu í netfangið

- Details
- Ferðanefnd
Þetta er hjólaferð, svo takið hjólin með. Það verður hins vegar ekki ákveðið fyrr en á staðnum hvert verður hjólað, en dagleiðir verða léttar og stuttar. Fara eftir veðri, vindum og ásigkomulagi knapa. Gist er í góðum bústað í Brekkuskógi með heitum potti. Við munum elda og borða saman á laugardagskvöldinu. Í morgunmat á lau og sun er hafragrautur.

- Details
- Stjórn ÍFHK

- Details
- Ferðanefnd
Helgina 25-27 september munum við hjóla um sveitir Vesturlands.
Fyrri daginn munum við hjóla 30 km, hjólum frá Klapparholti yfir Hvítá, auðveldan hring í sveitinni og förum niður að Hvanneyri og tökum púlsinn þar. Sameiginleg máltíð um kvöldið. Gist er í góðum bústað með heitum potti, þar sem ljúft verður að láta ferðaþreytuna líða úr sér í góðra vina hópi. Bústaðurinn er 9 km norður af Borgarnesi. Hjólaferð dagsins er að mestu á jafnsléttu og malbiki.
Fleiri greinar...
Síða 16 af 64