Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Harðjaxlaferð upp að Hvalvatni
Sunnudagur 23 júní 2019

23 júní verður harðjaxlaferð upp að Hvalvatni. 

Dagsferð þar sem burðast þarf með hjól og klöngrast erfiðar leiðir.  40 km að mestu á malarvegi og torfærum stígum. 

Þessi ferð er eingöngu ætluð vönu hjólafólki í fantagóðu formi. 

Erfiðleikastig 10, þær gerast ekki erfiðari en þetta. 

Fararstjóri er Örlygur Sigurjónsson sem veitir nánari upplýsingar um ferðina.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691