Fjallahjólaklúbburinn Fjallahjólaklúbburinn
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Pistlar
    • Pistlar
    • Ferðasögur og myndir
    • Hjólaleiðir
    • Útbúnaður
    • Saga reiðhjólsins á Íslandi
      • I. Inngangur
      • II. Alþjóðlegt baksvið
      • III. Reiðhjólið á Íslandi
      • IV. Samtök hjólreiðamanna
      • V. Reiðhjólið í umferðinni
      • VI. Verslun, viðgerðir og smíði
      • VII. Hjólakeppni
      • VIII. Ferðalög
      • IX. Lokaorð
      • Gamlar ljósmyndir
    • Kveðskapur
  • Dagskrá
    • Höfuðstöðvarnar Sævarhöfða 31
    • Hjólað um höfuðborgarsvæðið
    • Ferðalög ÍFHK
    • Viðburðir annarra
  • Hjólhesturinn
  • Klúbburinn
    • Um okkur
    • Gangið í klúbbinn
    • Umræðan
      • Facebook síða ÍFHK
      • Facebook grúppan
    • Afslættir til félagsmanna
    • Stjórn ÍFHK og nefndir
    • Saga ÍFHK
    • Samþykktir ÍFHK
  • English
Fjallahjólaklúbburinn Fjallahjólaklúbburinn
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Pistlar
    • Pistlar
    • Ferðasögur og myndir
    • Hjólaleiðir
    • Útbúnaður
    • Saga reiðhjólsins á Íslandi
      • I. Inngangur
      • II. Alþjóðlegt baksvið
      • III. Reiðhjólið á Íslandi
      • IV. Samtök hjólreiðamanna
      • V. Reiðhjólið í umferðinni
      • VI. Verslun, viðgerðir og smíði
      • VII. Hjólakeppni
      • VIII. Ferðalög
      • IX. Lokaorð
      • Gamlar ljósmyndir
    • Kveðskapur
  • Dagskrá
    • Höfuðstöðvarnar Sævarhöfða 31
    • Hjólað um höfuðborgarsvæðið
    • Ferðalög ÍFHK
    • Viðburðir annarra
  • Hjólhesturinn
  • Klúbburinn
    • Um okkur
    • Gangið í klúbbinn
    • Umræðan
      • Facebook síða ÍFHK
      • Facebook grúppan
    • Afslættir til félagsmanna
    • Stjórn ÍFHK og nefndir
    • Saga ÍFHK
    • Samþykktir ÍFHK
  • English

Blikkað á bílana

Details
Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
27. maí 1996

Nú í skammdeginu sjást allt of margir hjólreiðamenn í umferðinni ljóslausir og illa búnir, eða réttara sagt sjást ekki. Samkvæmt gildandi reglugerð um búnað reiðhjóla eiga öll hjól að vera útbúin með glitmerkjum, hvítum að framan og rauðum að aftan, auk gulra eða hvítra glitmerkja á pedulum og teinum. "Reiðhjól sem notað er í myrkri eða skertu skyggni skal búið ljóskeri að framan sem lýsir hvítu eða gulu ljósi og ljóskeri að aftan sem lýsir rauðu ljósi". "Ljóskerin skulu fest við hjólið" og "lýsa nægilega vel".

Meira …

Góð ráð fyrir fyrstu hjólaferðina

Details
Jón Örn Bergsson
Jón Örn Bergsson
12. maí 1996

Þegar maður hyggur á ferðalög er margs að gæta, finna þarf til búnaðinn, fóðrið og fötin og raða svo eftir settum reglum á hjólið. Fyrir það fólk sem er að huga að sinni fyrstu ferð á fjallahjóli ( nú eða gamla Möve) eru hér nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.

Meira …

Kvennahjól og karlahjól

Details
Þýtt úr Bicycling
Þýtt úr Bicycling
01. maí 1996

"Það er fullt af konum sem hjóla af alvöru og þær þurfa góð hjól." sagði Georgena Terry og sló hnefanum í borðið þegar konur fóru að sækja hana heim og kvarta yfir hjólum sem pössuðu illa og meiddu. Hún stóð við orð sín og hóf framleiðslu á hjólum sérsniðnum þörfum kvenna. "Fertug kona með hnakk sem meiðir vill ekki tala um það við 16 ára afgreiðslustrák, og hann vill ekkert heyra um slíkt."

Meira …

Veldu rétta stell stærð og stilltu hjólið að þér

Details
Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
01. febrúar 1996

Það er að ýmsu að huga þegar spáð er í kaup á nýju reiðhjóli en stundum gleymist aðalatriðið, að stellið sé af réttri stærð fyrir þig og að þú sitir í réttri stellingu á því.

Meira …

Hjólið og vorverkin

Details
Jón Örn Bergsson
Jón Örn Bergsson
01. maí 1995

Það þarf ekki endilega að kaupa nýtt hjól þegar áhuginn vaknar á að stíga á sveif því margir eiga reiðhjól sem hafa staðið inni í geymslu lengi óhreyfð og má vekja af dvala með nokkrum olíudropum því að rifja upp vorverk hjólreiðamannsins.  

Meira …

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Síða 5 af 5

Fjallahjólaklúbburinn
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691

Vafrakökur og persónuvernd

Vefur unninn af Hugríki.is.