Það þarf ekki að vera klæddur í Tweed föt, en skemmtilegt að mæta spariklæddur og skreyta hjólið aðeins.  Það er hjólað rólega, og Hrönn mætti bara á 3ja gíra dömuhjóli í háhæluðum skóm með myndavél og hér eru svipmyndir hennar frá deginum.

Tweed Ride Reykjavík byrjaði 2012 og á vefnum hjólreiðar.is má sjá myndir frá öllum árunum. Tweed Ride skrúðreið (hjolreidar.is)