Hér sýnir Árni Davíðsson okkur hvernig skipt er um hefðbundna bremsupúða og þeir stilltir til. Ef rifflurnar á púðunum eru orðnar grunnar eða horfnar þá er kominn tími á endurnýja.

Þá er bara að bretta upp ermarnar og gera bremsurnar klárar fyrir sumarið. 

Árni Davíðsson mundar verkfærin og Hrönn Harðardóttir er á bak við myndavélina.