Nýuppgerð kaffistofa klúbbsins var formlega vígð og setustofan sett í hátíðabúning til að fagna sólstöðum og aðventu 4 des 2014. Geir Harðar fangaði stemninguna þessa notalegu kvöldstund í þessum myndum. Í boði var eðal-kaffi Arnalds, vöfflur, heimabakað frá Hrönn, piparkökur, jólaglögg og fleira góðgæti.

Takk allir sem komu að undirbúning og takk allir sem mættu.