PISTLAR

 

Erindi futt Umferaringi 2000
 

1        Inngangur

Sl. g heiti Gubjrg Lilja Erlendsdttir og er verkfringur Lnuhnnun og formaur Landssamtaka hjlreiamanna.

hverju ri eru flutt inn til landsins um 15.000 reihjl[1], varlega tla. a er kannski ekkert vi alla blana landinu en a er samt nokku miki. Ef g geri r fyrir a endingartmi reihjls s a mealtali 8 r, eru 120 sund reihjl umfer essa stundina. Trlega eru au enn fleiri. Til samanburar eru voru 150 sund flksbifreiar skrar landinu 31.desember 1999.

Vissu i lka a a eru 110 r san fyrsta reihjli var flutt til landsins. a var ri 1890, 14 rum ur en fyrsti bllinn var fluttur inn.

Fyrir framan In 1920-1930. Ljsmyndari Magns lafsson. Ljsmyndastofa Reykjavkur.

a sem er enn merkilegra er a slandi eru enn engir eiginlegir hjlreiastgar. Hjlreiamenn hjla mist gangstgum ea vegum, og eru gestir bum stum. gngustgum, gestir samkvmt lgum. En umferarlgum stendur:

Heimilt er a hjla gangsttt og gangstg, enda valdi a ekki gangandi vegfarendum httu ea gindum. Hjlreiamaur gangsttt ea gangstg skal vkja fyrir gangandi vegfarendum. (39.gr. 50/1987)

En gtum hafa eir stu gests vegna ess hve illa er a eim bi og lti tillit teki til eirra.

2        ryggi stgum

g tla a fjalla um ryggi hjlreiamanna gngustgum og tala um gngustga sem hjlreiastga. g hef kosi gera a t fr remur sjnarhornum:

q       Gemetru stga og gatnamta. 
Harlega, planlega, breidd verhalli, gatnamt

q       Umhverfi, vihaldi, merkjum og bnai stga. 
Yfirbor, ljsastaurar, skilti, vegmerkingar, blar, snjmokstur, gtuspun

q       Hjlreiamanni og bnai reihjls. 
Hjl, dekk, ljs, hjlmur, endurskin, sjn

Af hverju ga hjlreiastga?

ryggi hjlandi 
ryggi kumanna 
ryggi gangandi

a er vinningur allra a hafa ga og rugga hjlreiastga. ruggir og gir hjlreiastgar hvetja til notkunar reihjlinu sem aftur getur dregi r umfer bla. Ekki arf a ra vinninginn af v a fkka blum gtum hfuborgarsvisins. Gir stgar draga einnig hjlreiamenn af vegum og gtum. En a er ljst a vegir og gtur eru engan veginn ruggir fyrir hjlreiamenn. Hraamunur farartkjanna er mikill og ekkert rmi tla hjlreiamnnum. Gir stgar auka lka ryggi gangandi v oftast fer a saman a a sem eykur ryggi hjlreiamanna gerir a lka fyrir gangandi vegfarendur svo a a megi deila um hversu miki eigi a blanda gangandi og hjlandi vegfarendum saman.

Skilgreindar[2] hafa veri fjrar megin arfir hjlreiamannsins. r eru:

q       Rmi.  Lrtt og lrtt

q       Sltt yfirbor.

q       Astur til a halda jfnum hraa.

q       Tengsl og samfelldni leia.


Fyrir blandaa stga er mlt me: 
Breidd 3,0-4,0 m og 1 m hvorri hli fyrir  
    snjruning. 
Minnsti beygjuradus 15 m. 
Stvunarsjnlengd fltum vegi 20 m.

(Statens vegvesen, 1992. Veg- og gateutforming. Noregur)


Einnig er vel skilgreint erlendum stlum hverjar krfurnar eru til stga. a sem vi sjum hr glrunni er teki r norska stalinum. ar er tala um a breidd stga eigi a vera 3-4 m ttbli en 2,5-3 m dreifbli mia vi blandaa umfer gangandi og hjlandi.

Hallinn arf svo a sjlfsgu a vera samrmi vi umferina sem veri er a hanna fyrir.

Kkjum n aeins aftur essar rjr hliar ryggis hjlreiamanna. g tla a sna nokkrar myndir mli mnu til skringar. Me eim er g ekki a rast einstaka stai ea tilfelli og bi g v vistadda a taka r ekki persnulega. Myndirnar sna a sem vel er gert hnnun og byggingu stga en einnig gildrur og mistk sem hgt er a gera. Myndirnar eru flestar ef ekki allar teknar Reykjavk en a er bara af v a a eru nrtk dmi fyrir mig. stan er alls ekki a hr s allt svo gott ea slmt.

2.1    Gemetra stga og gatnamta

Samhengi 
Planlega 
Harlega 
Breidd 
verhalli 
Gatnamt 
...

Gemetra stga er mjg mikilvg egar liti er ryggi hjlreiamanna. eir urfa a liggja vel landi. Hjlreiamenn sem nota reihjl til samgangna eru fljtir a fra sig t gtu ef stgurinn liggur elilegum sveigjum og beygjum. Stgurinn m heldur ekki vera of brattur ea mjr. Breiddin arf a vera annig a auveldlega s hgt a mtast ea taka framr n ess a skapa httu.

Reynsla Sva er a 80% af hppum hjlreiamanna veri gatnamtum. a er v mikilvgt a ba annig um gatnamt a austt s hver eigi rttinn. Hr sjum vi hvernig stgur liggur beint t gtu n nokkurrar vivrunnar.


Hr er anna dmi af v sama. Elilegt vri a mla stvunarlnu stginn (ea gtuna) ea gefa me einhverjum rum htti til kynna hver eigi rttinn.
Frgangur leium m ekki tiloka vissa vegfarendur.


Undirgng eru mjg gagnleg bi fyrir gangandi og hjlandi. En au urfa a vera annig a agangur a eim s greiur og vegfarandinn s leiddur inn gngin n ess a taka urfi 90 beygju.


Hr sjum vi ara mynd af undirgngum. Hr eru engar krappar beygjur og vegfarandinn getur s hva bur hans inn gngunum ur en komi er inn au.
2.2    Umhverfi, vihald, merkingar og bnaur

Yfirbor 
Ljsastaurar 
Skilti 
Vegmerkingar 
Blar 
Snjmokstur 
Gtuspun ...

a er margt umhverfinu sem getur haft hrif ryggi hjlreiamanns. Eins og g sagi fyrr er ein af meginrfum hjlreiamannsins sltt yfirbor. Hr m sj dmi um velheppnaan stg. Hjlreiamnnum er tla kvei svi af stgnum og a er merkt. Skilti og staurar hfilegri fjarlg fr stgnum. Ngt plss er fyrir snjruninga og gtuspar komast greilega um.

Hr aftur mti er hvorki hgt a ryja snj n koma gtuspa a me gu mti. Astur sem essar eru hjlreiamnnum einstaklega httulegar. Hjli skrikar til sandinum vi minnsta tilefni.

Ljsastaur mijum stg, sem er mjr getur varla talist til fyrirmyndar, allra sst brekku ar sem minna arf til hjlreiamaur missi stjrn reiskjtanum.


Oft arf ekki miki til a bta ryggi. Hr myndi muna llu ef skiltin snru bar ttir ea ef a vri endurskinsbori bakhliinni. Hgt er a sj hjlfr ef vel er a g.


Eins og flestir vita er blastavandinn ttblinu mikill en a er samt alveg tkt a gngustgar skuli vera notair sem blasti 


og jafnvel akbrautir.Vegri eru gtt ryggistki en miklu mli skiptir hvernig gengi er fr v. vinstri myndinni er frgangurinn annig a hvergi eru horn ea boltar t lofti sem geta krkst vegfarandann. eirri hgri aftur mti eru hvassar brnir og boltar t lofti. ar fyrir utan er mun rengra annig a meiri htta er a rekast utan vegrii.

Merkingar stga me skiltum auvelda hjlreiamnnum a komast leiar sinnar. Hr hefur einfldu vibtarskilti veri btt vi.

Og hr er skilti sem vsar gngu og hjlreia lei. Ef leiin er ekki ljs er mjg freistandi a fara t gtu, lei ekkir maur yfirleitt.

Vihald og framkvmdir fara oft illa me stga mean eim stendur.
Oft standa skurir opnir lengri tma og uppgrfturinn veldur v a fara arf um torfarnar leiir utan stgs. Taki lka eftir ljsastaurnum sem er mijum stgnum.
Vi essar astur eru alltaf einhverjir sem velja a vera frekar utan stgsins en honum.FyrirEftir

Og hrna lokin er ein svona fyrir/eftir mynd. Fyrir lagfringar var stgurinn eins og stuvatn vi minnstu rigningu en eftir, -ja a arf ekki a taka fram hversu mikill munurinn er.

2.3    Hjlreiamaur og tbnaur reihjls

Sast en ekki sst hefur hjlreiamaurinn sjlfur nokku miki um ryggi sitt a segja. a gerir hann me v a aka me athygli og mia vi astur lkt og arir kumenn eiga a gera. Hann sr til ess a hjli s lagi me lgbundnum bnai eins og ljsum og glitaugum, notar hjlm og dekk sem hfa astum.

Hemlar 
Fram- og afturljs 
Glitaugu (fram, aftur og teina) 
Hjlmur 
Dekk 
Endurskin 
stand hjls 
Sjn hjlreiamanns 
jlfun og sklun 


Mynd af heimasu Umferarrs

Veurfari etta haust hefur veri annig a oft hefur veri sing yfir gtum og stgum. Slk fr er raun erfiari og httulegri hjlreiamanninum en snjr. a eru lka sfellt fleiri sem hjla allt ri, lka veturna. T.d. m tla a a.m.k. 1000 nagladekk hafi veri umfer sasta ri, .e. 500 reihjl me nagladekkjum[3].

Allt of oft sr maur hjlreiamenn n ljsa ea me lleg ljs, -ea rttara sagt sr maur ekki. Me engin glitaugu og dkkum endurskinslausum ftum. Mjg einfalt, og a arf ekki a vera drt, er a bta r essu. a er jafnvel hgt a bta auka endurskini hjlin. Myrkri er miki slandi og hjlreiamenn ttu ekki a taka httu a sjst ekki.

3        Lokaor

g hef kannski einblnt um of ryggi hjlreia ttbli en ryggi hjlreiamanna jvegum landsins er ekki sur mikilvgt. Reihjli er komi til a vera. g held a tmi s kominn til a ramenn lands og sveitarflaga geri sr grein fyrir v og gefi hjlinu ann sess samgngukerfinu sem samgngutki ber.


4        Heimildir

[1]               Bent Thagesen, 1998. Veje og stier. Polyteknisk forlag. Danmrk.

[2]               Borgarskipulag Reykjavkur, desember 1995. Stofnbrautakerfi hjlreia I, tillaga.

[3]               CROW, 1998. ASVV. Recommendations for traffic provisions in built-up areas. Holland.

[4]               Heiner Monheim/Rita Monheim-Dandorfer, 1990. Strassen fr alle. Analysen und konzepte zum stadtverkehr der zukunft. Rasch og Rhring. skaland.

[5]               slenski fjallahjlaklbburinn, vefsa www.mmedia.is/~ifhk.

[6]               K.W. Ogden og S.Y. Taylor, 1996. Traffic Engineering and Management. Monash. strala.

[7]               K.W. Ogden, 1996. Safer Roads. A Guide to Road Safety Engineering. Avebury Technical. strala.

[8]               Landssamtk hjlreiamanna, vefsa www.islandia.is/lhm.

[9]               skar Drmundur lafsson, 1993. Saga reihjlsins slandi bilinu 1890-1993 me stuttu erlendu baksvii. B.A. ritger vi Sagnfriskor Hskla slands. (http://www.mmedia.is/~ifhk/odo-i.htm).

[10]           Statens vegvesen, 1992. Veg- og gateutforming. Hndbok nr.17. Noregur.

[11]           Umferarlg. 1987 nr 50. http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1987050.html.

 

Myndir: Gubjrg Lilja Erlendsdttir, Magns Bergsson og Pll Gujnsson.


[1] skar Drmundur lafsson, Saga reihjlsins slandi bilinu 1890-1993 me stuttu erlendu baksvii.

[2] Austroads, 1993c.

[3] rninn hf. telur a hann muni selja 250-300 nagladekk essu r og hefur fjldi eirra aukist r fr ri.

 

FHK

Yfirlit