Til að fagna væntanlegum sólstöðum ætlum við að hittast í Klúbbhúsinu fimmtudaqinn 4 desember og eiga saman notalega kvöldstund. Í boði er eðal-kaffi Arnalds, vöfflur, piparkökur, jólaglögg og fleira góðgæti. Klúbbhúsið opnar að venju kl 20:00, viðgerðaaðstaðan opin á neðri hæð, kaffi og setustofan á efri hæð verður sett í hátíðabúning.
-Húsnefnd