Aðventukvöld verður haldið fimmtudaginn 13. desember. Kaffimeistarinn verður á staðnum ásamt vöfflumeistaranum. Eigum saman notarlega kvöldstund. Viðgerðaraðstaðan opin. Klúbbhúsið Brekkustíg 2 opnar kl. 20.