Farið verður létt í fræðin fimmtudagskvöld 9. feb. Sýnt verður hvernig teina á gjarðir og ýmsar útfærslur og hefðir fyrir mismunandi tilefni. Sýndir verða mismunandi teinar og nipplar frá nokkrum framleiðendum, hersla og lögun.Ef tími vinnst til í lokin fær fólk að spreyta sig við að herða upp og yfirfara sínar eiginn gjarðir undir leiðsögn.

Fimmtudag 9. feb. Brekkustígur 2. Húsið opnar kl. 20

Tenglar sem hjálpa við teiningu gjarða.

Reiknivél fyrir teinalengd:

http://www.prowheelbuilder.com/spokelengthcalculator/

http://www.wheelpro.co.uk/spokecalc/

http://wheelbuilder.freebiketools.org/

http://www.dtswiss.com/

http://www.bikeschool.com/tools/spoke-length-calculator

 

Fræðin á mannamáli:

http://www.sheldonbrown.com/wheelbuild.html


Grunnatriðin að góðri vinnu:

http://nature.islandia.is/taeknihol/wheel/build.htm

 

Söluaðilar fyrir utan íslenskar verslanir:

http://www.roseversand.com/products/bike-parts/

http://www.chainreactioncycles.com/

http://www.sjscycles.co.uk/