Góðan daginn.

Minni á opið hús í kvöld. Ný gögn frá Reykjavíkurborg um snjómokstur verða til sýnis og umræðu. Við getum kallað þetta undirbúning fyrir heimsókn til okkar frá fulltrúa borgarinnar sem verður auglýst síðar. Allir áhugamenn um málefnið eru hvattir til að mæta. Sem fyrr er viðgerðaraðstaðan opin og kaffi og meðþví á baðstofuloftinu.

Húsnefnd