mbl-111227.jpg Hrönn Harðardóttir lætur snjóinn og slabbið ekki aftra því að hún hjóli í vinnuna á degi hverjum. Á síðasta ári hjólaði hún 6000 kílómetra yfir árið en það jafngildir tæplega fjórum og hálfri ferð umhverfis landið. En talið er að þeir skipti hundruðum sem nýti sér þennan samgöngumáta að staðaldri.

 

 

 

 

Uppruni: mbl.is 27. desember 2011