Hjólareinin í LönguhlíðNú er komin ný skoðanakönnun þar sem við forvitnumst um hvernig staðið er að snjóruðningi á þeim leiðum sem þið þurfið að komast. Þessi mynd var tekin í Lönguhlíð 9. febrúar og þar var ekkert mokað af hjólareininni svokölluðu enda kannski erfitt eins og hún er hönnuð.