Félagar, Þá er komið að 9. og jafnframt síðustu sumarferð klúbbsins á þessu ári. Farið verður í fremur létta helgarferð upp í Árnessýslu nk. föstudag,  gist tvær nætur í Hólaskógi og hjólað eftir leyndum stígum og götum útfrá gististað.

Allar skráningar og upplýsingar eru hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Ferðanefnd annast flutning á hjólum ef óskað er. Mæting er kl. 20 að Brekkustíg 2.

Endilega skráið ykkur sem fyrst