8. sumarferð Fjallahjólaklúbbsins nk. sunnud. 4. sep. Nú verður sett í lága drifið og haldið áfam á sömu braut og þegar Svínaskarðið var hjólað fyrr í sumar. Krefjandi dagsferð um Skarðsheiði um 50 km leið. Hittumst við Ölver kl. 11. Hjólað verður bratt og gróft. Erfiðleikastig 8/10. Þetta puð hentar þeim sem vilja reyna rækilega á sig og hjólin.