Nú ættu allir félagsmenn að vera búnir að fá nýjasta fréttabréfið okkar og ný skírteini. Ef ekki athugið þá hvort þið eigið nokkuð eftir að borga félagsgjaldið í heimabankanum.ð byrja, vorið er á leiðinni og þá er gott að nýta sér þá afslætti sem hjólabúðirnar gefa okkur. Takið þátt og styðjið starfsemina. Sjá nánar hér .

Sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að skrá ykkur í klúbbinn. Þar þarf að koma fram: kennitala, nafn, heimilisfang, póstnúmer og staður, og gjarnan líka símanúmer.

Félagsgjaldið er fljótlegast að leggja inn á debetreikning klúbbsins 515-26-600691, kennitala klúbbsins er 600691-1399 og passið að nafn og kennitala greiðanda komi fram.

Þegar greiðslan er komin í gegn sendum við svo skírteinið um hæl og fréttabréfið okkar þegar það

Hinir sem ekki eru félagsmenn ættu að huga að því núna enda nýtt skírteinisár akemur út. Einnig bætum við ykkur á póstlistann okkar.