Klúbbhúsið Á opnu húsi fimmtudaginn 26. ágúst kl 20:00 til 22:00 verður Baldvin Hansson með kynningu á því sem hann og félagar eru að gera með kortavefnum www.openstreetmap.org og hjólavefsjá.is. Í kjölfarið verðrur hann með námskeið (sýnikennslu) um vefinn og hvernig hann gangast manni með GPS tæki.

Húsið er opið öllum áhugasömum meðan húsrúm leyfir.

Viðgerðaaðstaðan opin á neðri hæðinni og léttar veitingar.

Húsnefnd.