VeiðivötnFarið veður frá klúbbhúsinu við Brekkustíg, föstudagsmorguninn 6. ágúst kl. 10.00. og ekið að Vatnsfelli og hjólað þaðan í Veiðivötn. Á laugardeginum verður hjólað um Veiðivatnasvæðið og stórkostleg náttúra svæðisins skoðuð. Á sunnudeginum verður hjólað í Jökulheima. Þaðan ekið heim.

Gist verður í skála Ferðafélagsins í Veiðivötnum, eða tjöldum sem það kjósa.
Verðið er 10.000.kr.innifalin er akstur til og frá Veiðivötnum og gisting báðar næturnar. Hámarksfjöldi er 12.manns.

Skráning er hjá Björgvin í síma 6626440 eða Sigurði í síma 8910338


Hér eru myndir úr fyrstu ferðinni 1997 sem Ólafur Rafnar Ólafsson tók og annað myndagallerí með myndum Jóns St. KristjánssonarJón Örn skrifaði svo um viðburðaríka ferð okkar 1998.  Hér eru svo svipmyndir úr Jökulheimaferðinni 1999, þar sem var farið upp að jöklinum.