KlúbbhúsiðWalther Knudsen kemur í klúbbhúsið á fimmtudaginn til þess að ræða og miðla þróun þeirra félagsstarfa í hjólheimum sem hann hefur verið þátttakandi í. Hann var varaformaður European Cyclists Federation 1998 -2000. Húsið opnar kl. 20 og við skulum stefna á að enska sé aðaltungumálið með fyrirspurnarleyfum á íslensku, dönsku og ensku.