Fjallahjólaklúbburinn er ekkert í fríi og verður með opið hús á fimmtudaginn 17. júní milli 20:00 og 22:00. Viðgerðaaðstaðan opin og léttar veitingar. Engin formleg dagskrá en líklegt er að einhver verði að spá í ferðir á næstunni enda sumarfríin um það bil að bresta á.

 Húsnefnd.