Ortlieb hjólatöskur hafa reynst mjög vel við íslenskar aðstæður og eru vel þekktar meðal hjólreiðafólks. Fyrirtækið býður beiða línu af vönduðum töskum sem henta við ýmiskonar verkefni. Verslunin Hirzlan Smiðsbúð 6 í Garðabæ veitir félagsmönnum 15% afslátt (kredit og debet) af Ortlieb töskum og fylgihlutum. hirzlan.iswww.vild1.com