Kæru félagar.
Það er búið að ákveða óvissuferð haustsins. Hún verður farin 12. og 13. sept. nk. 40 km á lau. og 45 km á sun. Algjörlega sjálfbær... samt einn trússbíll sem tekur svefnpokana og matinn. Kostnaður max 3000 kr. á fullorðinn, minna fyrir börn. Trúss, gisting, kvöldmatur og hafragrautur á sunnudagsmorgninum. Hjólað alla leið. Gisting í afdölum;-)

Sendið mér endilega línu sem viljið koma með svo hægt sé að kaupa í matinn fyrir ykkur. Betur auglýst með tölvupósti á næstu dögum.

Hjólum spræk!

Sessý