Myndasýning úr þremur hjólaferðum verður sýnd í stóra salnum í Sambíóinu Álfabakka. Sýning hefst kl. 11:00 f.h. nú laugardag 15. ágúst og stendur yfir í eina klst. Myndirnar munu sýna frá hjólaferðum sem farnar voru um Trékyllisheiði á Stöndum, um Gnúpverjaafrétt á suðurlandi og um Gæsavatnaleið norðan Vatnajökuls austur að Kárahnjúkum.
Allir eru velkomnir, takið með ykkur gesti. Aðgangur ókeypis  

Halli og Mummi