AfmæliskakanHér eru nokkrar myndir frá 20 ára afmæli Íslenska fjallahjólaklúbbsins. Boðið var upp á glæsilega afmælistertu og fleira góðgæti. Stofnendur klúbbsins mættu og flestir formenn í gegnum tíðina.