Olivier Germain Nú þegar sumarið er komið á Íslandi og flestir búnir að plana eitthvert flakk um landið í sólinni í sumar er hann Olivier Germain í Montreal, Kanada að plana hjólaferð hringinn í kringum Ísland í nóvember 2010. Þetta verður ekki fyrsta ferðin hans um landið því 2007 þræddi hann alla strönd landsins á hjóli. Kíkið á vef hans til að fræðast meir um ferðina og manninn.