Þriðjudagskvöldferðin 26. maí verður um Elliðaárdalinn og Laugarnesið. Lagt verður af stað kl 19:00 frá Fjölskyldu og húsdýragarðinum. Létt og þægileg fjölskylduferð þar sem áherslan er lögð á að hjóla og njóta þess sem borgin hefur uppá að bjóða. Bjarni Helgason fer fyrir ferðinni og segir frá.

Ferðanefnd.