Aðalfundur Íslenska Fjallahjólaklúbbsins verður haldinn fimmtudaginn 30. október nk. kl. 20:00 í klúbbhúsinu að Brekkustíg 2. 2. hæð.

Dagskrá:
1. Skýrsla formanns og stutt yfirferð yfir viðburði ársins
2. Reikningar fyrra árs lagðir fram til samþykktar
3. Lagabreytingar (ef einhverjar eru)
4. Kosning stjórnar
5. Umsóknir í nefndir (húsnefnd, ferðanefnd, ritnefnd, kynningar og fjáröflunarnefnd)
5. Önnur mál
Kaffi og meðlæti 
Mætum öll
Stjórn ÍFHK.