Hjola_talnig_15.5.01-c.jpg

Þann 15.05.2001 stóðu Landssamtök hjólreiðamanna og Íslenski fjallahjólaklúbburinn fyrir talningu á hjólreiðafólki við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar frá kl. 7:00 til 20:00, í 13 m/s eða 6 vindstigum (allhvass) og -0.8°C hita. 

Var þetta í annað skiptið sem Guðbjörg Lilja Erlends- dóttir, fyrrum formaður LHM og byggingarverkfræðingur hjá Línuhönnun, stjórnaði og útfærði talninguna og tók einnig þátt í talningunni ásamt öðrum sjálfboðaliðum eins og t.d. Jói Leós, Gísli Har, Sólver H, Alda Jóns og Jón Örn.

Fyrir hönd félaganna vill ég koma þökkum til þeirra sem lögðu hönd á plóg. 

Halli Tryggva