Aðalfundur ÍFHK var haldinn 7. apríl 2022 eftir frestun vegna Covid takmarkana á samkomum. Gekk hann vel fyrir sig, reksturinn er með ágætum, fjöldi félagsmanna nokkuð stöðugur og hugur í fólki að vera með öfluga starfsemi á árinu.

Óvissa er með húsnæðismálin eftir að okkur var sagt upp húsnæðinu síðastliðið haus en unnið er að því að tryggja okkur áframhaldandi veru í húsinu ef samningar nást við nýja eigendur.

 Einnig var kosin ný stjórn sem sést hér fyrir ofan.