Næsta fimmtudagskvöld (28 janúar) ætlar Egill Bjarnason að koma í Klúbbhúsið að Brekkustíg 2, 101 Reykjavík og segja okkur frá ferð sinni um Vestur Afríku í máli og myndum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Heitt á könnunni og viðgerðaaðstaðan opin á neðri hæðinni.

Húsið opnar kl 20:00

Fyrir þau sem misstu af þessu er hér tengill á bloggsíðu Egils með myndum og sögum úr ferðalaginu: Austurlanda Egill