Tweed Ride Reykjavik var upprunalegt skipulagt af tveimum áhugamönnum um klassískan klæðnað og hjólreiðar, Alexander Schepsky frá Þýskalandi og Jóni Gunnari Tynes Ólasyni úr Hlíðunum.
Reiðhjólaverzlunin Berlin skipuleggur og heldur utan um þennan viðburð árlega.
Í stuttu máli sagt, þá er þetta stórskemmtilegur viðburður og vekur alltaf athygli.
Veitt eru verðlaun fyrir
Fallegasta hjólið
Best klædda herrann
Best klæddu dömuna
Sjá nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum: Tweed Ride Reykjavik 2020
https://www.facebook.com/events/172251354105730/
Sjá einnig myndir frá fyrri viðburðum á Hjólreiðar.is:
Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík.
Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691
Vafrakökur og persónuvernd
Vefur unninn af Hugríki.is.